14.12.2006 | 18:37
leir og sviti
í tćrnar gríp, mig teygi'og fetti.
tćtist áfram á hlaupabretti.
tonn af lóđum upp ég toga
tvíhöfđarnir krepptir loga.
vex viđ ţetta vöđvamáttur
vefst ei fyrir búksins ţol.
En hugarafl og bragarháttur
haldast stirđ í ţessum bol.
hvađa lóđi ţarf ég ađ lyfta
svo ljóđ mín takist upp á flug?
á skrokk og anda vildi' ég skipta
ţá skerpt ég gćti skáldsins dug.
tćtist áfram á hlaupabretti.
tonn af lóđum upp ég toga
tvíhöfđarnir krepptir loga.
vex viđ ţetta vöđvamáttur
vefst ei fyrir búksins ţol.
En hugarafl og bragarháttur
haldast stirđ í ţessum bol.
hvađa lóđi ţarf ég ađ lyfta
svo ljóđ mín takist upp á flug?
á skrokk og anda vildi' ég skipta
ţá skerpt ég gćti skáldsins dug.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.